Það eru til nokkrar tegundir af aðferðum til að nálgast rafbækur og er það fyrirtækið sem hýsa bækurnar sem stýra því. Við hjá Bóksölunni viljum hafa sem mestu breydd í rafbókavalinu fyrir kaupandann, því bjóðum við upp á rafbækur frá mismunandi aðilum og þar af leiðandi eru misunandi leiðir að bókunum.

Því er nauðsynlegt að lesa leiðbeiningar vel áður en lagt er af stað með að leigja rafbók. Rafbók getur nýst á svo margan hátt aukrétis við að vera bara texti á skjá, sumir hópar eiga við lesblindu að stríða og geta stuðs við hljóðgerfil, það er hægt að skrifa glósur og tengja við textann, tveir litir af yfirstrikun er í boði og ef þú skilur ekki orðið getur þú hægri smellt og farið á Wikipedia til að auka skilning þinn.

Þetta er svona auðvelt. Þú verslar bók og það eina sem þú þarft að gera er að opna bókina.

Bókin er allt opin þér í gegnum aðganginn þinn á boksala.is.

Nánari leiðbeiningar