Snuðra og Tuðra í jólaskapi

Snuðra og Tuðra hlakka ótrúlega til jólanna á hverju ári. Þær eru staðráðnar í að vera þægar og góðar og hjálpa til við að skreyta heimilið og jólatréð. Þegar aðfangadagur rennur loks upp er spennan í hámarki hjá systrunum og þá getur ýmislegt gerst!

Bróðir

Saga þeirra systkina Tinnu og Skorra var saga um hrylling og ofbeldi ástarinnar, þetta var saga um grimmd örlaganna, þetta var saga um það hversu lítið manneskjur hafa um það að segja hvernig líf þeirra fer. En þetta var líka saga um venjulegan mann. Mann sem hafði – til að orða það groddalega – drepið […]

Ókindin og Bethany

Veistu ekki hvað ókind er? Góð ágiskun væri auðvitað ekki-kind – en ókindin í þessari bók er mun hryllilegra fyrirbæri en það. Hún er viðbjóðslega vond, þríeygð og illa lyktandi skepna sem býr á háaloftinu hjá Ebenezer Tweezer. Ebenezer er sérlega kurteis og skelfilegur maður sem gefur ókindinni allt sem hún óskar sér, í skiptum […]