Valdið

Um allan heim eru konur að uppgötva mátt sinn og megin. Með einfaldri handahreyfingu geta þær valdið gríðarlegum sársauka – jafnvel drepið. Smám saman átta karlmenn sig á því að þeir eru að missa tökin. Dagur stúlknanna er runninn upp – en hvernig endar hann? Valdið eftir Naomi Alderman hefur farið sigurför um heiminn og […]