Systkinabókin

Sóla er orðin stóra systir. En það er ekki eins skemmtilegt og hún hélt. Litli bróðir er hávær og alltof lítill til að leika við. Sóla ákveður að grípa til sinna ráða. Hún leggur upp í örlagaríka ferð, hjartað tekur kipp og ekkert verður eins og áður. Systkinabókin er óvænt viðbót við sögurnar um Sólu. […]

Dóttir

Ótrúlegur árangur íslenskra kvenna á heimsleikunum í CrossFit hefur vakið mikla athygli og gert að verkum að „DÓTTIR“ má heita gæðastimpill á afrekskonur þar. Hér segir Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, baráttusögu sína og rekur leiðina sem hún fór á hæstu tinda. Þegar hún kynntist CrossFit breyttist líf hennar, hún hafði fundið líkamlega […]