Sumar í september

Ungur maður missir heilsuna eftir mikla vímuefnaneyslu. Eftir áralöng veikindi er hann orðinn miðaldra án þess að nokkuð hafi gerst í lífi hans síðan um tvítugt. Dásamlegir hlutir eiga sér stað þegar hann kynnist konu á internetinu. Hér er sagt frá því hvernig þau hittust og hvað gerðist. Þetta er saga sem er jafn sönn […]

Öryggi þjóðar frá vöggu til grafar

Sigurður E. Guðmundsson var fæddur í Reykjavík árið 1932 og ólst því upp fyrstu ár sín á áratug kreppunnar miklu á síðustu öld. Hann kynntist af eigin raun í uppvextinum kjörum fátækrar verkamannafjölskyldu og húsnæðisskortinum sem alþýðufólk mátti búa við þá og á eftirstríðs árunum. Hann fékk snemma áhuga á stjórnmálum og gekk ungur í […]