Ef þú hefur enn ekki hitt Múmínálf hefurðu misst af dásamlegri skemmtun …
Vorið er komið í Múmíndal og Snúður ætlar að fara með Múmínsnáðann í ævintýraferð! Múmínsnáðanum líður eins og alvöru landkönnuði langt, langt í burtu, umvafinn ókunnum hljóðum og ilmi! En brátt kemst hann að því að stundum gerast mest spennandi ævintýrin í næsta nágrenni …
Tinna Ásgeirsdóttir íslenskaði.
Múmínsnáðinn og ævintýraferðin með Snúði
3.995 kr. Original price was: 3.995 kr..3.196 kr.Current price is: 3.196 kr..
Lítið magn á lager
- Author: Jansson, Tove
- Edition: 1
- Publishing year: 2024
- Publisher: BOKAFELAGIDU
- ISBN: 9789935218711