Vita Nova

Since Ararat in 1990, Louise Glück has been exploring a form of her own invention, the book-length sequence which combines worldly dramas and ecstatic utterance, a literal world and the worlds of legend and myth that impart meaning or irony to our ways of life, love and separation. Vita Nova exists in a long moment […]

Líkami okkar, þeirra vígvöllur

Þessi bók hins margverðlaunaða stríðsfréttarita og meðhöfundar bókarinnar Ég er Malala er fyrsta meiriháttar umfjöllunin um umfang nauðgana og kynferðisofbeldis í stríðsátökum nútímans. Christina Lamb hefur flutt fréttir af stríðsátökum í meira en þrjátíu ár og orðið æ meira hugsi yfir þeim hluta átakanna sem ekki hefur verið sagt frá. Í Líkami okkar, vígvöllur þeirra […]

Victor Hugo var að deyja

Látið heillast af tilfinningahitanum og reiðinni í París – upplifið útför hins Ódauðlega! Skáldið var að gefa upp andann. Fréttin flýgur um göturnar – inn í búðirnar, verkstæðin, skrifstofurnar. París er gripin hitasótt. Allir vilja votta virðingu sína og taka þátt í opinberu útförinni sem færa mun hinn Ódauðlega í Panthéon. Tvær milljónir manna þjappa […]

Úr hugarheimi séra Matthíasar

Þjóðskáldið séra Matthías Jochumsson setti ríkan svip á samtíma sinn —með ljóðum sínum, sálmum og leikritum, ritstjórn þjóðmálablaðs og með þýðingum bókmenntaverka og fræðigreina úr ýmsum tungumálum. Óhætt er því að segja að séra Matthías hafi verið meðal helstu áhrifavalda íslenskrar menningar á síðari hluta nítjándu aldar og í upphafi tuttugustu aldar. Verk hans voru […]