Á byrjunarreit

Bandaríkjamaðurinn vill fá hundrað milljónir dala. Þessi staka setning berst leyniþjónustu Bandaríkjanna frá írönskum njósnara í Hamborg árið 1996 en meira er ekki vitað. Ekki hver Bandaríkjamaðurinn er. Ekki fyrir hvað hann vill fá peningana eða frá hverjum. Jack Reacher er nýkominn úr leyniför til Evrópu sem gekk svo vel að honum er veitt orða […]

Tvö líf Lydiu Bird

Lydia Bird og Freddie Hunter hafa verið óaðskiljanleg frá unglingsárum, alltaf saman, alltaf ástfangin. Þar til á 28 ára afmælisdegi Lydiu – þegar Freddie lætur lífið í slysi. Líf Lydiu er í rúst, allt virðist óhugsandi án Freddies. En þegar læknirinn lætur hana hafa pillur til að sofna gerist kraftaverkið; í svefni hittir hún Freddie […]

Danskvæði um söngfugla og slöngur

Það er sláttudagur í Panem – tíundu Hungurleikarnir eru að hefjast. Hinn átján ára Kóríolanus Snow býr sig undir hlutverk sem getur gjörbreytt framtíð hans og Snow-ættarinnar. Hún hefur glatað fyrri völdum og áhrifum og nú veltur allt á því að honum takist að heilla Panem-búa, leika á skólafélaga sína og stýra framlagi sínu til […]

Verkefnastjórnun og verkfærið MS Project

Verkefnastjórnun snýst um tíma- og kostnaðarstýringu, breytingastjórnun, fjármálastjórnun og mannauðsstjórnun. Verkefnastjóri þarf að vera gæddur ákveðnum kostum, ekki síst sterkum leiðtogahæfileikum, og geta náð fram því besta í fólki. Hægt er að afla sér þekkingar á verkefnastjórnun m.a. með því að lesa sér til um hana, bæði í tímaritum og fræðibókum, eða sækja ráðstefnur og […]