Vinabók er um þig og vini þína.
Veistu hvaða litir, bækur, bíómyndir og lög eru í uppáhaldi hjá vinum þínum? Hvenær eiga þeir afmæli og í hvaða stjörnumerki eru þeir? Hvort finnst þeim betra, ís eða nammi, steikt skordýr eða prumpusamloka? Það er aðeins ein leið til að komast að því – biddu vini þína, bekkjarfélaga, liðsfélaga, frænd