Menntun ungra barna hefur verið i´ brennidepli vi´ða um heim a´ undanfo¨rnum a´ratugum. Aukin a´hersla a´ menntun yngstu borgaranna sky´rist m.a. af niðursto¨ðum fjo¨lda vi´sindarannso´kna sem sy´na verulegan a´vinning af go´ðri menntun þeirra, ekki einungis fyrir þau sja´lf heldur einnig fyrir samfe´lagið.
Þessi bo´k inniheldur 18 fræðigreinar sem hafa að geyma niðursto¨ður rannso´kna um menntun ungra barna fra´ y´msum sjo´narhornum. Fjallað er um re´ttindi og sjo´narmið barna, mikilvægi leiks og starfsaðferðir með ungum bo¨rnum. Jafnframt er rannso´knum a´ samfellu i´ na´mi barna gerð skil. Sjo´num er einnig beint að bo¨rnum með fjo¨lbreyttan tunguma´la- og menningarbakgrunn og mikilvægi fjo¨lbreytilegra kennsluha´tta fyrir o¨ll bo¨rn. Þa´ er greint fra´ rannso´knum sem varpa ljo´si a´ reynslu og sjo´narmið foreldra ungra barna.
Bo´kinni er ætlað að mæta bry´nni þo¨rf fyrir i´slenskt efni um menntun ungra barna handa kennurum, to´mstundafræðingum, þroskaþja´lfum og o¨ðru fagfo´lki a´ sviði uppeldis- og menntavi´sinda. Þess er einnig vænst að bo´kin ny´tist ha´sko´lanemum sem leggja stund a´ þessar fræðigreinar. Jafnframt a´ bo´kin erindi við þa´ sem mo´ta stefnu i´ ma´lefnum barna og aðra sem la´ta sig menntun yngstu borgaranna varða.