Sólgos er spennandi og áhrifarík unglingabók um samfélag þar sem allar reglurnar hafa horfið á einu bretti og ógnin er orðin helsti gjaldmiðillinn. Mitt í upplausninni má þó finna samstöðu, samkennd og heitar tilfinningar.
Arndís Þórarinsdóttir er fjölhæfur höfundur sem skrifar bækur fyrir fullorðna, ungmenni og börn. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir verk sín, þar á meðal Íslensku bókmenntaverðlaunin, Fjöruverðlaunin og Barnabókaverðlaun Reykjavíkur. Hún hefur einnig verið t
Sólgos
5.495 kr.
Á lager
- Höfundur: Arndís Þórarinsdóttir
- Útgáfuár: 2025
- Útgefandi: MALOGME1
- ISBN: 9789979353478


