13 hæða trjáhúsið þeirra Adda og Tedda er stórkostlegasta trjáhús heims! Það er með keiluhöll, gegnsærri glersundlaug, laug með mannætuhákörlum, leynilegri neðanjarðarrannsóknarstofu og sykurpúðavél sem eltir þig um allt og skýtur sjálfkrafa sykurpúðum upp í þig, hvenær sem þú finnur til svengdar.
13 hæða trjáhúsið
1.595 kr.
Lítið magn á lager
- Höfundur: Griffiths, Andy
- Útgáfa: 1
- Útgáfuár: 2023
- Útgefandi: BOKAUTGAF3
- ISBN: 9789935490865