Sérpöntun

Við rekum umfangsmikla pöntunarþjónustu. Við bjóðum upp á mikið og breitt úrval af bókum en finnir þú ekki bókina sem þú leitar að, þá gerum við okkar besta til að hjálpa þér.Við erum í góðu samstarfi við íslenska bókaútgefendur og fjölda erlendra aðila. Fylltu inn upplýsingar hér að neðan um þá bók sem þú óskar eftir og legðu inn pöntun.

Sérpantaðar vörur greiðast við afhendingu. Þú færð tilkynningu í tölvupósti þegar varan hefur borist okkur og þá er gengið frá greiðslu- og afhendingarmáta. Erlendar vörur taka um 2-4 vikur í pöntun en íslenskar vörur taka innan við viku.

Vinsamlegast fyllið út upplýsingar um kaupanda og ýtið svo á hnappinn BÆTA VIÐ BÓK til að fylla út formið fyrir bókina.

  • Upplýsingar um kaupanda

  • *Skráð verð á vörusíðum bóksöluvefsins miðast við gengi í hverjum mánuði og getur í sumum tilfellum breyst á meðan vara er á leiðinni til landsins.
  • Titill Höfundur ISBN (13 stafa) Fjöldi  
           
    Það eru engar Bækur.