Sérpöntun – þjónusta fyrir þig

Sérpöntun bóka er fyrir þær bækur sem ekki eru til í hillum Bóksölunnar og eru sérpantaðar beint frá forlögum víðs vegar um heim.

Við bjóðum upp á mikið og breitt úrval af bókum, en finnir þú ekki bókina sem þú leitar að gerum við okkar besta til að hjálpa þér. Við erum í góðu samstarfi við íslenska bókaútgefendur og fjölda erlendra aðila.

Fylltu inn upplýsingar hér að neðan um þá bók sem þú óskar eftir og legðu inn pöntun.

 • Sérpantaðar vörur greiðast við afhendingu.
 • Þú færð tilkynningu í tölvupósti þegar varan hefur borist okkur og þá er gengið frá greiðslu- og afhendingarmáta.
 • Erlendar vörur taka um 2-4 vikur í pöntun en íslenskar vörur taka innan við viku.
Vinsamlegast fyllið út upplýsingar um kaupanda og ýtið svo á hnappinn BÆTA VIÐ BÓK til að fylla út formið fyrir bókina.
 • Upplýsingar um kaupanda

 • *Skráð verð á vörusíðum bóksöluvefsins miðast við gengi í hverjum mánuði og getur í sumum tilfellum breyst á meðan vara er á leiðinni til landsins.
 • Titill Höfundur ISBN (13 stafa) Fjöldi Actions
         
  There are no Bækur.

  Maximum number of bækur reached.