Þegar lúsafaraldur brýst út í skólanum hans Kaktuss bregður leiðsögumaðurinn mamma hans á það ráð að taka hann með sér í vinnuna. Kaktusi þykir íslensk náttúra ekki jafn svakalega spennandi og hinum rútufarþegunum en hann skiptir snögglega um skoðun þegar hann rekur augun í eitthvað rauðglóandi í fjarska …
Ra´n Flygenring verðlaunateiknari og ritho¨fundur er með eldgos a´ heilanum. Eftir að hafa lagt leið si´na ha´tt i´ tuttugu sinnum að eldsumbrotunum a´ Reykjanesi hefur hu´n nu´ fundið o¨llum þeim glumrugangi o


