Greinasafn með 22 ritgerðum, á íslensku, ensku og norsku, sem birtust frá 1969 til 2019: greinar um fornan kveðskap, greinar um fornsögur og loks greinar um Snorra Sturluson og verk sem honum hafa verið eignuð. Höfundur kenndi íslenskar bókmenntir við Háskóla Íslands, háskóla á Norðurlöndum og vestanhafs og var forstöðumaður Árnastofnunar í áratug.
Fyrningar. Ritgerðir um Bókmenntir fyrrialda
5.295 kr.
Lítið magn á lager